top of page
flugur all front2b.png
Flugur: Products
Flugur: Product Gallery
Flugur: Product Gallery
Flugur: Product Gallery
Flugur: Product Gallery
Flugur: Product Gallery
Flugur: Product Gallery
Flugur: Product Gallery
Flugur: Testimonials

Laxveiðiflugan Brá
Heitasta flugan í björtu veðri og litlu vatni. Þessi fluga er án efa sú besta um þessar mundir, eins og veðrið og vatnið leikur við okkur nú. Reynsla síðustu ára staðfestir að í björtu veðri, þegar vatn er lítið, skilar Brá bestu veiðinni. Í viðtali í Veiðimanninum, tímariti Stangaveiðifélags Reykjavíkur, lýsti Einar Páll þessari mögnuðu flugu. „Ef við tökum flugu eins og Brá, sem er hnýtt á silfurkrók, þá er skottið hvítt og einnig er hvítur vængur. Hálsfjöðrin (e. hackle), sem er reyndar lítill yfirvængur, er svört, sem og skeggið og hausinn á flugunni. Ef það er sól og þú berð fluguna við himin þá sérðu bara það svarta. Ég held að laxinn sjái þetta eins þegar flugan skautar yfir hann. Ég held að hann sjá ekki hvítu litina, silfurkrókinn og gulllegginn. Þegar ég hef verið að hnýta flugur þá hef ég fyrst og fremst reynt að ímynda mér hvernig fiskurinn sér þær en ekki hvernig við mannfólkið sjáum þær í vatninu.“

Veiðimaðurinn, tímarit Stangaveiðifélags Reykjavíkur

bottom of page